43. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 09:00
Opinn fundur


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Erna Bjarnadóttir (EBjarn) fyrir Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:00
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) fyrir (GE), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Sala ríkisins á hlutum í Íslandsbanka Kl. 09:00
Til fundarins komu Lárus L. Blöndal og Jón Gunnar Jónsson. Þeir svöruðu spurningum nefndarmanna á opnum fundi um sölu á hluta af hlutabréfum ríkissjóðs í Íslandsbanka hf.

2) Önnur mál Kl. 11:23
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:24
Fundargerð 42. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:25

Upptaka af fundinum